Tuesday, August 26, 2008

Fyrstu myndirnar




Hérna koma nokkrar myndir sem teknar voru á myndavélina hennar Þórunnar Völu. Mitt hleðslutæki er því miður ekki að virka og því get ég ekki tekið myndir í augnablikinu því ver og meður :/. En þessar myndir voru sem sagt teknar fyrir utan skólann okkar góða. Við erum núna að skreppa í IKEA og fá okkur símanúmer. Þetta er allt að koma.
Við erum fjögur núna í húsinu. Stefán og Sólbjörg sofa í öðru herberginu sem inniheldur tvö rúm -mjög hentugt og við Þórunn Vala sofum saman í hjónarúminu ;).





















































5 comments:

Unknown said...

Hehe ég held að ég verði að fá mér stækkunargler til að sjá á myndirnar! En þær líta út fyrir að vera voða flottar og sýna hvað sé gaman hjá þér úti. Verð bara að fá mér einhverja CSI-tækni til að sjá þig betur :)

Unknown said...

Sko allt annað! :)

Heiðbjört

ellen said...

þú tekur þig ekkert smá vel út í útlöndunum liljan mín :)

Hildigunnur Einarsdóttir said...

Hlakka til að fylgjast með ykkur í utrecht. og koma í heimsókn...kannski :)

Hildigunnur í Berlín

Lilja said...

Já endilega Hildigunnur -hjartanlega velkomin! Ert þú með "Berlínarblogg"? :)