

Núna um helgina skruppum við vinirnir í smá hjólatúr og við Þórunn komumst að því að svona lítur sveitin okkar út -sem er bara hinum megin við götuna :D, við búum nefnilega á borgarmörkum því Marseen er bara næsti bær við. Svo ég hendi nokkrum myndum frá Þórunni og Sól, hleðslutækið mitt er ekki að gera sig svo ég hef ekki tekið neinar myndir. Er einhver með patent laus fyrir mig? Ætli hleðslutækið sé í ábyrgð? Verð að kynna mér það!







7 comments:
Sæl Lilja mín,
Gaman að heyra sögur af þér og þínum í Hollandi. Bíð spennt eftir næstu færslu.
Kær kveðja,
Þyrí
Rosalega er gott vedur hjá thér! Mátt endilega senda nokkra sólargeisla hingad yfir til køben ;) Gaman ad heyra ad allt gengur vel :)
Þetta lítur ótrúlega vel út og virðist vera mjög skemmtilegt. Mamma er komin með Skype account unufell9 og gmailið er það sama.
Sæl Lilja mín
Þetta lítur allt voðalega huggulega út og greinilega skemmtilegt nám framundan, frábært að þú fékkst svona mikið metið!
Hlakka til að fylgjast með fleiri skrifum.
Bestu kveðjur úr Vesturbænum, þín mágkona Svava María.
P.S. Takk fyrir kortið, kveðja frá prinsessunum og prinsinum :)
Hæ Lilja
Gaman að heyra að allt gengur vel. Hlakka til að heyra meira, sérstaklega sögur eins eldingasaga hahaha.
kv. Bergrún
p.s. var einmitt að commenta á eldingafærslunni ;)
Hahaha Bergrún -æ þakka þér fyrir! Gaman að heyra -ég ætti kannski bara að fara að lesa inn bloggfærslurnar, þá yrði þetta enn ævintýralegra!. ho ho ho -hí hí hí ;D.
...en huggó!!!
Post a Comment